Mun bæta við tveimur hópum 11.mars.

Ný námskeið hefjast sunnudaginn 11.mars. Ég hef ákveðið að bæta við einum byrjendahópi og einum framhaldi 1 (börn á aldrinum 6- 12 mánaða). Þar sem ég verð komin 32 vikur á leið mun ég ekki geta kennt þessa tíma en ég er með frábæran kennara sem mun taka þessa hópa. Svo þið eruð í góðum höndum. Kennarinn er ungbarnasundskennari og íþróttafræðingur og heitir Fabio La Marca.Framhald 1 (börn 6- 12 mánaða) kl. 13:35 – 14:15 Byrendahópur kl. 14:20 – 15:00.Þeir sem hafa áhuga á að skrá sig geta gert það með því að senda póst á mig hér á síðunni, sent tölvupóst á hrundjons@hotmail.com eða hringt í síma 690 3034. Gott er að komi fram: Nafn barns og kennitala, nöfn foreldra, sími og tölvupóstföng. Bestu kveðjur, Hrund