Skráning er hafin á biðlista fyrir alla hópa.

Nú er orðið fullt í alla hópa en við byrjum eftir sumarfrí sunnudaginn 25.ágúst. Hægt er að skrá sig á biðlista fyrir alla hópa með því að senda mér línu í gegnum heimasíðuna eða senda póst á hrundjons@hotmail.com