Ungbarnasund Hrundar – enn lokað

Þó sundlaugar hafi opnað þá eru sóttvarnareglur þannig að ég sé mér því miður ekki fært á að byrja. Námskeiðin sem hófust í september eiga enn 5 vikur eftir og ég vonast til að geta klárað þau í janúar. Ég hef því ákveðið að skrá enga niður á ný námskeið fyrr en ég sé frammá að geta klárað núverandi námskeið og ég hef betri sýn á framhaldið.
Bestu kveðjur, Hrund