Næstu námskeið hefjast í haust eftir fæðingarorlof

Ungbarnasund Hrundar er komið í fæðingarorlof þangað til í haust. Ég mun auglýsa seinnipart sumars þegar komið er á hreint hvenær í haust næstu námskeið hefjast. Bestu kveðjur, Hrund