Sundlaugin lokuð í vetur vegna endurbóta

Lauginni minni var lokað 1.júní vegna endurbóta og þegar hafist var handa kom ýmislegt meira í ljós sem þarf einnig að gera við. Nú er orðið ljóst að ég mun ekki geta verið með sund í vetur því miður en ég vonast til að þessar framkvæmdir verði búnar í vor. Ég mun auglýsa ný námskeið um leið og ég sé fram á að geta byrjað aftur.