1. Næstu námskeið hefjast eftir sumfrí eða í lok ágúst.

    Ég er hætt að taka niður á biðlista fyrir alla hópa fyrir næstu námskeið sem hefast 10.mars. Næstu námskeið þar á eftir hefjast eftir sumafrí eða í ágúst. Skráning hefst í júní fyrir ágúst námskeiðin.
  2. Orðið fullt í alla hópa, námskeiðin hefjast 10.mars

    Næstu námskeið hefjast 10.mars og er orðið fullt í alla hópa, skráning er hafin á biðlista fyrir alla hópa. Hægt er að senda skilaboð hér á síðunni eða senda tölvupóst á hrundjons@hotmail.com ef áhugi er fyrir því að fara á biðlista.
  3. Örfá laus pláss á næsta námskeið sem hefst 10.mars

    Næstu námskeið hefjast 10.mars, það eru 5 laus pláss fyrir byrjendur kl.11:20 og 4 laus pláss á framhald 1 (börn 6-12 mánaða) kl. 13:35 Námskeiðin eru í 8 vikur, kennt á sunnudögum og kosta 17.000 kr.

Við á Facebook